Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi.
Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!
Æfið ykkur endilega á þessu.
Spurningar sem þú getur spurt á meðan þú hlustar:
Tjá skilning og samkennd á meðan þú hlustar:
Hlustunar æfing - Skiptist á að spyrja hvert annað þessara spurninga:
Notaðu þá listann á undanförnum bls. til að hjálpa þér að verða góður hlustandi
Segðu mér hvað í heiminum fær þig til að upplifa þessar tilfinningar:
Reiði
sorg
hrædd/ur/áhyggjufull/ur
vonglaða/n
Hamingjusama/n
Bjartsýn/n
Örvængingarfull/ur
Streitufulla/n
kt. 541015-1320
Ármúla 40 (3. hæð)
108 Reykjavík
Hafnarstræti 97, 5 hæð
600. Akureyri
Fjölheimum
Tryggvagötu 13
Allur réttur áskilinn | Lausnin fjölskyldumiðstöð ehf.