Við förum vel í það í þessum þætti hvernig við eigum að bregðast við þegar það á sér stað samskiptabrestur eða þegar einhver fer yfir mörkin mín. Hvernig getum við látið það leiða til dýpri tengingar. Það er velmögulegt að lifa í frelsi þegar kemur að tengingu og að leyfa tengingunni að dýpka þegar það koma upp brestir í samskiptum.
Við erum afarþakklát fyrir hlustunina og viljum endilega heyra frá ykkur ef þið hafið spurninga eða annað slíkt sem við getum svarað.
Linkar:
Verkefni vikunnar
kt. 541015-1320
Ármúla 40 (3. hæð)
108 Reykjavík
Hafnarstræti 97, 5 hæð
600. Akureyri
Fjölheimum
Tryggvagötu 13
Allur réttur áskilinn | Lausnin fjölskyldumiðstöð ehf.