LAUSNIN

Lausnin er rótgróið einkarekið fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í heildrænni ráðgjöf fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur. Meðferðaraðilar okkar eru vel menntaðir og uppfylla fagleg skilyrði til að veita viðurkennda samstalsmeðferð.

BÓKA

Þín vellíðan er okkar markmið

Við vitum að það getur verið erfitt að leita sér hjálpar

Fagfólkið okkar þekkir þann raunveruleika vel og um leitast við að taka vel á móti þér og hefja þá vegferð sem mun auka lífsgæðin þín til muna. Meðferðaraðilar og markþjálfar Lausnarinnar leiða skjólstæðinga sína í gegnum tilfinningar sem eiga mögulega rætur sínar að rekja til ytri erfiðleika sem skjólstæðingar upplifa sig óhæfa og illa í stakk búna til að leysa.

Meðferðaraðilar og markþjálfar Lausnarinnar munu ávallt leitast við að fylgja skjólstæðingum sínum yfir hverja þá hindrun og erfiðleika sem þeir standa frammi fyrir, og hjálpa þeim þannig í átt til innri friðsældar og stöðugleika.

Það er til betri leið

og þú átt hana skilið

Það sem skjólstæðingar okkar hafa um okkur að segja

  • Hjá Lausninni hef ég fengið einstaklega faglega og fordómlausa aðstoð við vandamálum mínum.


    - Böðvar Sigurvin Björnsson

    Button
  • Vegna þeirrar hjálpar sem ég hef fengið hjá Lausninni er ég í dag afslöppuð og get sofið eðlilega, mér finnst í lagi að taka frá tíma fyrir mig sjálfa, ég geng með bakið beint og hlakka til hvers dags með öllu því sem hann hefur uppá að bjóða.


    - Ásdís Kristinsdóttir

    Button
  • Ég hef sótt þrjú námskeið og einstaklings-ráðgjöf hjá Lausninni, sem hefur aukið persónulegan skilning minn og hjálpað mér að sjá hlutina í öðru og betra ljósi. Lausnin fær sannarlega mín bestu mögulegu meðmæli!


    - Gísli Gunnarsson Bachmann

    Button
Share by: