Áfallatækni - CRM (Community Resiliency Model) á Íslandi
9. janúar 2020

Áfallatækni CRM

Hér er á ferðinni heilsdags námskeið um áhrifamikla áfallatækni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
The Community Resiliency Model™ (CRM) er einföld en mjög áhrifarík áfallatækni sem allir geta tileinkað sér. Aðferafræði sem byggð er á nýjustu rannsóknum varðandi áföll og afleiðingar þeirra á taugakerfið okkar.

Markmið CRM aðferðafræðinnar er að byggja upp í samfélögum „áfalla meðvitund“ og auka skilning samfélaga á hve áhrifamikil áföll, hamfarir og viðvarandi og útbreidd streituvandamál hafa á taugakerfið og hvernig ,,jafnvægið“ í taugakerfi einstaklinga getur verið endurvakið og aukið með því að tileinka sér CRM aðferðarfræðina.

Trauma Resource Institute frá Bandaríkjunum er stofnunin á bak við þessi mögnuðu fræði. Stofnun sem þjálfar einstaklinga ekki aðeins til að hjálpa sjálfum sér heldur til að vera undirbúin að aðstoða aðra ef uppákomur, áföll eða harmleikir eiga sér stað í samfélaginu.

Vert að minnast á að hans heilagleika, Dali Lama, og heimsátak hans “SEE learning”( Social, Emotional and Ethical Learning), völdu CRM modelið sem einn af grunn þáttum þessa átaks, átak sem ætlað er að stuðla að því að kennarar hafi rétt tól og tæki til að bjóða nemendum upp á heildrænan markvissan undirbúning, menntunarlega, félagslega og tilfinningalega út í lífið.
Sjá nánar https://seelearning.emory.edu/

Námskeiðið hentar öllum sem áhuga haf á að bæta líf sitt og samskipti við aðra, fyrir þá sem vilja læra um samspil taugakerfis og uppeldis, kynna sér áfallafræði, áhrif streitu á líkama og sál. Námskeiðið gæti verið mikilvægur hlekkur fyrir þá sem starfa við að hjálpa eða kenna öðrum, t.d. björgunarsveitarfólk, liðsmenn hjálparsamtaka, fagfólk í heilbrigðisstéttir, viðbragðsaðilar, kennarar og fl.

Verð aðeins 17.900 kr.

Eftir Baldur og Barbara 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Baldur Freyr Einarsson 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. V ið hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinnar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. Við hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Vin ráðgjöf - Hlapvarp Lausnarinnar 22. október 2024
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinnar 22. október 2024
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum
Hlaða fleiri greinum
Share by: