Byggðu upp ástarsamband sem stenst áreiti hversdagsins
Við notum gagnreyndar rannsóknaraðferðir í parameðferð
Endurskrifið ykkar ástarsögu
Endurbyggið tenginu
Tendraðu bálið í þínu sambandi, bæði tilfinningalega og kynferðislega.
Að elska er ákvörðun
Sambandið ykkar á að blómstra - ekki bara hanga saman.
Hvort sem neistinn hefur smátt og smátt slökknað eða skyndilegt ástand hefur skapast getur verið freistandi að slíta sambandinu.
Þannig ætti ykkar saga hins vegar ekki að enda
Endurbyggðu traust og von
Læknaðu sárin og sjáðu nýja framtí fyrir ykkar samband
Hvernig geta meðferðaraðilar okkar hjálpað ykkur?
- Það skapast mikill sársauki fyrir alla fjölskylduna þegar parasamband tekst á við erfiðleika
- Það krefst mikillar vinnu og skuldbindingar beggja aðila í parsambandi að byggja gott samband. Meðferðaraðilar okkar munur hjálpa ykkur að styrkja tengslin á milli ykkar, efla nándina hjá ykkur og aðstoða ykkur við að búa til uppbyggileg samskipti.
- Meðferðaraðilar okkar hafa áratuga langa reynslu af samtalsmeðferð.
- Lausnin hefur hjálpað þúsundum einstaklinga í gegnum árin.
- Meðferðaraðilar okkar nota eingöngu gagnreynda nálgun í meðferðinni:
- Nálgun Gottman
- Tilfinningamiðuð parameðferð (Emotional Focused Couple Therapy, EFT by Sue Johnson)