Markmið Lausnarinnar er að veita einstaklingum, pörum og fjölskyldum stuðning, fræðslu, leiðsögn og þá aðstoð sem þarf til að eignast eðlilegra og betra líf. Einnig bjóðum við víðtæka þjónustu til fyrirtækja og félagasamtaka bæði í formi námskeiða og handleiðslu.
Allir meðferðaraðilar Lausnarinnar eru vel menntaðir og uppfylla fagleg skilyrði til að veita samtalsmeðferð. Í hópi meðferðaraðila Lausnarinnar eru meðal annars klínískir félagsráðgjafar, áfallafræðingar, fjölskyldufræðingar, sálfræðingar, sálmeðferðarfræðingar og meðvirknisérfræðingar.
Unnið er út frá gagnreyndum rannsóknaraðferðum og í öllum tilfellum stuðist við kenningar nokkurra af færustu og vitrustu vísindamanna í heimi. Lausnin hefur leyfi Landlæknis til reksturs heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög númer 47/2007. Lausnin er með starfsemi í Reykjavík, Selfossi, Akureyri og sinnir einnig fjarþjónustu.
Einstaklingar, börn, unglingar, félagsleg einangrun, sjálfstyrking, vanlíðan, sjálfstjórn, áfalla- og tengslamiðaður stuðningur, þroskaþjálfi
Dorosli, dzieci, młodzież, emocje, depresję, problemy z koncentracją i uwagą, nadpobudliwość, traumy, leki, fobie, przemoc rówieśnicza, budowanie poczucia własnych wartości, trudności w komunikacji rodzinnej, problemy z komunikacją.
kt. 541015-1320
Ármúla 40 (3. hæð)
108 Reykjavík
Hafnarstræti 97, 5 hæð
600. Akureyri
Fjölheimum
Tryggvagötu 13
Allur réttur áskilinn | Lausnin fjölskyldumiðstöð ehf.