22. Meðvirkni 5
25. nóvember 2019

Það er til betri leið

Við erum að halda áfram með meðvirknina og hvernig við lærum að að lifa frjáls. Við töluðum um samskipta form og stíl sem við notum þegar við erum að tjá okkur út frá ótta.



Við viljum leitast við að skilja alla og þurfa þar af leiðandi ekki að skilja við fólk. Það hjálpar okkur ótrúlega mikið að sjá og heyra hvernig við erum að bregðast við og leitast við að skilja hvað er raunverulega að gerast innra með okkur þegar við bregðumst við.


Panta tima hjá Barböru

Panta tíma hjá Baldri


Verkefni vikunnar

  • Taka eftir hvað þú hugsar, upplifir og þarf og ert að búast við og virtu þeirra virði
  • Byrjaðu að gera það sama fyrir annað fólk
  • Skoðaðu þig þegar þér langar að gera lítið úr upplifun einhvers eða hjarta þeirra
  • Hlustaðu til að skilja í samtali - sérstaklega til að skilja það sem einstaklingurinn er að finna eða hvers hann þarfnast
  • Leitastu eftir lækningu frá fyrrum reynslum sem hafa leitt þig að því að óttast sannleika hjarta þíns og verða passífur, árasagjarn, passíft árásagjarn. Vertu raunverulegur við þig! Ef þú rennur í gamla stílinn gerðu þá það sem þarf til að gera hlutina rétt.
  • Skrifaðu niður hugsanir þínar, vinnslu og velgengi.
  • Aðeins þeir sem meta og skilja sjálfan sig geta metið og skilið aðra. Finnst þér þú virða og skilja sjálfan þig?
  • Aðeins þeir sem geta sagt heiðarlega við sjálfan sig geta sagt heiðarlega við aðra. Finnst þér þú geta sagt heiðarlega við aðra? Hvað með að segja þarfir þínar til annarra? Útskýrðu
Eftir Baldur og Barbara 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Baldur Freyr Einarsson 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. V ið hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinnar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. Við hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Vin ráðgjöf - Hlapvarp Lausnarinnar 22. október 2024
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinnar 22. október 2024
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum
Hlaða fleiri greinum
Share by: