19. Meðvirkni 2 af 8
28. október 2019

Það er til betri leið

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni og hvernig við getum losnað undan áhrifum hennar eða minkað áhrif meðvirkni í líf okkar. Við fengum til okkar góðan gest hann Theodór Francis sem er að halda námskeið ásamt Baldri í Meðvirkni þann 30 nóv. Hægt er að finna námskeið á heimasíðu lausnarinnar.

Við leitumst við að vera kraftimikil og berskjölduð til að halda okkur frá meðvirkni!

Verkefni vikunnar!
  • Hvert er markmið í þínum nánustu samskiptum, náin tengsl eða örugg fjarlægð? Ertu að byggja tækni til að stjórna fjarlægðinni eða til að færa þig nær þeim og kveikja á kærleikanum sama hvað?
  • Hugsaðu um þrjár manneskjur sem eru þér mikilvægar. Skrifaðu niður einn hlut sem þú getur gert í vikunni til að tala til þeirra á þeirra ástartungumáli og senda skilaboðin; Ég elska þig mjög mikið og þetta samband er mér mjög mikilvægt.
  • Ertu Kraftmikil/l í sað segja frá þínum tilfinningalegu þörfum á skýran hátt í þínum innsta hring? Seturu upp hvernig fólk á að mæta þér? Ef ekki sestu þá niður með þessu fólki og skiptist á að segja ég upplifi mig elskaða þegar!

Eftir Baldur Freyr Einarsson 30. mars 2025
Við bjóðum upp á einstakt tækifæri til að efla faglega færni í samskipta / pararáðgjöf.
Eftir Baldur og Barbara 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Baldur Freyr Einarsson 16. desember 2024
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. V ið hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Von Ráðgjöf - Hlaðvarp Lausnarinnar 24. nóvember 2024
Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnrýni, fyrirlitningu, varnarhátt og steinvegginn. Þessar aðferðir eru allar fyrirboði um hvernig við gröfum undan parsambandinu. Við leggjum einnig áherslu á að rækta þessi daglegu samskipti, sem byggja grunn traust og stöðug tengsl. Að skilja innri heim maka þíns og bregðast á jákvæðan hátt við beiðnum hans um athygli sem fær okkur til að upplifa að við séum séð og heyrð. Við ræðum einnig hvernig við getum snúið riddurunum við, þ.e. byrja á blíðu upphafi í samræðum í stað gagnræyni, byggja menningu þakklætis frekar en fyrirlitningu, taka ábyrgð í stað þess að fara í vörn og æfa sig í að tjá sig í stað þess að lokast af. Að lokum ræðum við námskeiðið sem verður næsta haust þ.e. í október 2025 - sem er spennandi nýjung sem Baldur og Barbara bjóða uppá. Við hvetjum ykkur til að hlusta á þáttinn, megið endilega deila honum og gefa okkur endurgjöf á hann. https://www.lausnin.is/ Kíkið á Instagram síðuna okkar: Von ráðgjöf https://www.instagram.com/vonradgjof.is  Meira um green cola: https://us.greencola.com/
Eftir Vin ráðgjöf - Hlapvarp Lausnarinnar 22. október 2024
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndum
Hlaða fleiri greinum